Fara í efni
Þór

Fjórar úr Þór/KA valdar í U19 landsliðið

Amalía Árnadóttir, Iðunn Rán Gunnarsdóttir, Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir og Steingerður Snorradóttir.

Fjórar stúlkur úr Þór/KA hafa verið valdar í landslið 19 ára og yngri í knattspyrnu: Amalía Árnadóttir, Iðunn Rán Gunnarsdóttir, Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir og Steingerður Snorradóttir.

Íslenska liðið tekur þátt í æfingamóti sem fram fer í Sarpsborg í Noregi undir lok mánaðarins, þar andstæðingarnir verða U19 landslið Noregs og Svíþjóðar.

U19 kvenna - Hópur valinn fyrir æfingamót - (ksi.is)