Fara í efni
Þór

Fjölnir hafði betur gegn Þór í Höllinni

Er hann ofan í eða verður barátta um frákast? Þarna má meðal annarra sjá Þórsana Andra Má Jóhannesson, Rúnar Þór Ragnarsson og Zak David Harris. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Þórsarar töpuðu 116:82 fyrir Fjölni í 1. deild karla í körfubolta í Íþróttahöllinni í gærkvöldi. Þórsliðið er neðst í deildinni og þegar fallið.

Nánar hér á heimasíðu Þórs