Fara í efni
Þór

Boltastrákar úr KA og Þór á ferðinni í dag

Sigurður Kristófer Skjaldarson - Nicholas Satchwell - Ivan Aurrecoechea Alcolado. Ljósmyndir: Þórir Tryggvason og Skapti Hallgrímsson.

Þrjú akureyrsk boltalið verða í eldlínunni í dag, handboltalið KA og körfuboltalið Þórs á heimavelli en handboltalið Þórs á Selfossi. Áhorfendur eru ekki leyfðir en hægt er að fylgjast með öllum leikjunum í beinni útsendingu á netinu.

16.00 KA - ÍR, Olís deild karla í handbolta - Smellið HÉR til að horfa á beina útsendingu KA TV

16.30 Selfoss - Þór, Olís deild karla í handbolta - smellið HÉR til að horfa á beina útsendingu Selfoss TV

17.15 Þór - Njarðvík, Domino's deildin í körfubolta - smellið HÉR til að horfa á beina útsendingu Þór TV