Fara í efni
Sverrir Páll

Vinkonur færðu Rauða krossinum 34.000 krónur

Vinkonurnar Ísold Rúnarsdóttir og Ísabella Árný Nínudóttir vörðu heilmiklum tíma í vetur í að safna dósum og flöskum til styrktar Rauða krossinum. Þær gengu milli húsa í Lundarhverfinu og óhætt er að segja að vel var tekið á móti þeim því í heildina söfnuðu þær 34.000 krónum. Þær stöllur segja verkefnið hafa verið skemmtilegt og mikið reynt á gangvöðvana því þegar þær voru búnar að fylla pokana eins og þær gátu borið þurftu þær að rogast með þá heim í geymslu og ná í nýja poka til að halda áfram að safna. Það voru stoltar vinkonur sem færðu Eyjafjarðardeild Rauða krossins afrakstur erfiðisins.
 
Tilkynning frá Rauða krossinum

Menntun eða próf II

Sverrir Páll skrifar
18. október 2024 | kl. 14:00

Menntun eða próf I

Sverrir Páll skrifar
17. október 2024 | kl. 16:00

Fagurt er til fjalla

Sverrir Páll skrifar
12. maí 2024 | kl. 11:30

Framhaldsskóli fyrir nemendur

Sverrir Páll skrifar
08. mars 2024 | kl. 06:00

Og Björk að sjálfsögðu

Sverrir Páll skrifar
27. febrúar 2024 | kl. 15:00

Hver er eins og hann/hún er

Sverrir Páll skrifar
27. október 2023 | kl. 06:00