Fara í efni
Sverrir Páll

Blaksigur í gær – konurnar spila í kvöld

Karlalið KA í blaki vann öruggan sigur á Þrótti Fjarðabyggð, 3-0, þegar liðin mættust í KA-heimilinu í gær. Kvennalið KA tekur á móti liði Aftureldingar í kvöld kl. 20, í leik sem frestað var í gær vegna veðurs.

  • Unbroken-deild karla í blaki
    KA-heimilið 15. nóvember
    KA - Þróttur Fjarðabyggð 3-0 (25-12, 25-21, 25-22)

KA er með 21 stig eftir níu leiki, hefur unnið sjö og tapað tveimur.

Hörkuleikur í kvöld

Það verður síðan væntanlega hörkuleikur í KA-heimilinu í kvöld þegar KA tekur á móti Aftureldingu í Unbroken-deild kvenna, en þessi lið léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í vor.

KA hefur byrjað mótið vel, er á toppnum með 18 stig, fullt hús eftir sex leiki og sex sigra. Afturelding er í 2. sætinu með 12 stig úr sjö leikjum.

  • Unbroken-deild kvenna í blaki
    KA-heimilið kl. 20
    KA - Afturelding

Menntun eða próf II

Sverrir Páll skrifar
18. október 2024 | kl. 14:00

Menntun eða próf I

Sverrir Páll skrifar
17. október 2024 | kl. 16:00

Fagurt er til fjalla

Sverrir Páll skrifar
12. maí 2024 | kl. 11:30

Framhaldsskóli fyrir nemendur

Sverrir Páll skrifar
08. mars 2024 | kl. 06:00

Og Björk að sjálfsögðu

Sverrir Páll skrifar
27. febrúar 2024 | kl. 15:00

Hver er eins og hann/hún er

Sverrir Páll skrifar
27. október 2023 | kl. 06:00