Sveitarstjórnarmál
Sunna Hlín í efsta sæti hjá Framsókn
11.03.2022 kl. 18:30
Sunna Hlín Jóhannesdóttir, nýr oddviti Framsóknarmanna á Akureyri.
Sunna Hlín Jóhannesdóttir, framhaldsskólakennari og varabæjarfulltrúi, verður í efsta sæti á lista Framsóknarflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar í vor.
Framsóknarmenn féllu frá opnu prófkjöri og röðuðu þess í stað á listann, sem var kynntur nú undir kvöld. Hann er sem hér segir:
- Sunna Hlín Jóhannesdóttir, framhaldsskólakennari og varabæjarfulltrúi
- Gunnar Már Gunnarsson, verkefnisstjóri í brothættum byggðum
- Alfa Dröfn Jóhannsdóttir, forvarnarfulltrúi
- Sverre Andreas Jakobsson, þjónustustjóri fyrirtækjaviðskipta á NA-svæði hjá Arionbanka og aðstoðarþjálfari meistaraflokks KA í handbolta
- Thea Rut Jónsdóttir, skurðhjúkrunarfræðingur
- Óskar Ingi Sigurðsson, iðnfræðingur og framhaldsskólakennari
- Tanja Hlín Þorgeirsdóttir, sérfræðingur
- Gretar Ásgeirsson, verkstjóri hjá Vegagerðinni á Akureyri
- Ólöf Rún Pétursdóttir, nemi
- Andri Kristjánsson, bakarameistari
- Guðbjörg Anna Björnsdóttir, leikskólastarfsmaður
- Jóhannes Bjarnason, íþróttafræðingur
- Halldóra Kristín Hauksdóttir, lögmaður
- Tryggvi Már Ingvarsson, framkvæmdarstjóri
- Ragnhildur Hjaltadóttir, umboðsmaður
- Ingimar Eydal, skólastjóri sjúkraflutningaskólans
- Katrín Ásgrímsdóttir, framkvæmdarstjóri
- Sigurjón Þórsson, iðnaðartæknifræðingur, leigubílstjóri og viðskiptafræðinemi
- Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir, Verkefnastjóri
- Snæbjörn Sigurðarson, sjálfstætt starfandi verkefnisstjóri og frumkvöðull
- Ingibjörg Isaksen, alþingismaður
- Páll H. Jónsson, eldri borgari