Nýjustu greinar vegna kosninganna á morgun
Kosið verður til bæjarstjórnar Akureyrar á morgun, laugardag. Fjöldi greina frá frambjóðendum hafa birst á Akureyri.net undanfarið, og nokkrar greinar frá öðrum sem skrifa um málefni tengd kosningunum. Hér er yfirlit yfir nýjustu greinarnar.
Smellið á nafn greinar til að opna hana.
Ketill Sigurður Jóelsson Fjölgun íbúa á Akureyri okkar allra
Jón Ingi Cæsarsson Íbúalýðræði – hvernig eflum við það?
Þórhallur Jónsson Karlar í Kjarna
Jóna Jónsdóttir Heilsueflandi samfélag
Gunnar Már Gunnarsson og Sverre Jakobsson Áfram betri leikskólar!
Ásrún Ýr Gestsdóttir og Ólafur Kjartansson Frelsi á Akureyri
Ásgeir Ólafsson Lie Erum við ekki öll listafólk? Kjósum við geymili eða heimili?
Sindri Kristjánsson Gerum betur í umhverfis- og loftslagsmálum – fyrir okkur öll!
Sigrún Elva Briem Börn og fjölskyldan í fyrirrúmi
Jón Stefán Jónsson Að reisa hús, parket skemmist undir berum himni
Hjörleifur Hallgríms Því ekki kanínuframboð?
Að lokum er grein sem Akureyri.net samþykkti að birta nafnlausa Skógrækt undir Hömrum