Fara í efni
Skipulagsmál

Búið að ákveða heiti gatna í Móahverfi

Skipulagsráð Akureyrar samþykkti í gær að hvaða heiti verða notuð á götur í hinu nýja Móahverfi, vestan Síðuhverfis. Tillögurnar voru frá nemendum Síðuskóla.

Götunöfn í Móahverfi verða þessi:

  • Bergmói
  • Berjamói
  • Blómamói
  • Daggarmói
  • Fjólumói
  • Gullmói
  • Hagamói
  • Heiðarmói
  • Hlíðarmói
  • Hrísmói
  • Kjarrmói
  • Langimói
  • Lautarmói
  • Ljósimói
  • Lyngmói
  • Lækjarmói
  • Mýrarmói
  • Strýtumói
  • Sunnumói
  • Súlumói
  • Stjörnumói
  • Silfurmói