Samherji
Öll Samherjaskipin fallega skreytt í höfn

Mynd af vef Samherja
Öll skip Samherja eru komin til hafnar og áhafnir þeirra í jólafrí. Skipin eru vel og fallega skreytt að vanda í tilefni jólanna og sömu sögu er að segja af starfsstöðvum félagsins. Á vef Samherja má sjá myndir af öllum skipum félagsins og vinnsluhúsunum á Akureyri og Dalvík.
Myndir af öllum skipum félagsins og vinnsluhúsunum má sjá hér