Rauði krossinn
Seldu pönnukökur og styrktu Rauða krossinn
akureyri.net
03.09.2023 kl. 20:00

Frændurnir Gísli Örn Ólafsson og Einar Hjalti Steingrímsson bökuðu pönnukökur sem þeir seldu á ættarmóti í sumar og afhentu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn, 5.150 krónur. Við erum þeim afar þakklát fyrir sitt framlag í þágu mannúðar.
Tilkynning frá Rauða krossinum