Óveður
Óveðursmyndband af athafnsvæði Slippsins
Myndband af óveðrinu í gær var í dag birt á Faceook síðu Slippsins. Þar stóðu menn í ströngu í gærmorgun við að tryggja að skip og bátar slitnuðu ekki frá bryggju og við að huga að öðru á svæðinu.
„Það þurfti að hafa hraðar hendur til að tryggja svæðið og koma í veg fyrir tjón. Slipparar stóðust þrautina að sjálfsögðu og tryggðu að svæðið yrði ekki fyrir alvarlegu hnjaski.“
Smellið hér til að sjá myndbandið