Óveður
Óveðrið á Akureyri – MYNDIR
25.09.2022 kl. 13:41
Við Laufásgötu á Oddeyri. Ljósmynd: Björn Halldór Sveinsson
Lesendur hafa sent Akureyri.net myndir sem sýna vel hvernig sjór hefur gengi á land á Eyrinni og einnig við Óseyri norðan Glerár. Niðurföll eru greinilega stífluð víða á Eyrinni. Hér eru nokkur sýnishorn. Fólk er hvatt til að senda fleiri myndir á skapti@akureyri.net
Við Leiruveg.
Vatn flæddi inn í skúr við Laufásgötu.
Hjólhýsi sem fauk um koll í Hagahverfi.
Aspir sem brotnuðu, við Þórunnarstræti og Skógarlund.
Akureyrarflugvöllur er umflotinn vatni.