Fara í efni
Körfuknattleikur

Leikir dagsins: Blak, fótbolti og körfubolti

Akureyrskir íþróttamenn verða á ferðinni á nokkrum vígstöðvum í dag.

17.00 KA - Hamar, undanúrslit bikarkeppni karla í blaki. Leikið er í Digranesi í Kópavogi. Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV 2.

17.15 Þór/KA - Víkingur, Lengjubikarkeppni kvenna í knattspyrnu í Boganum.

19.15 Hrunamenn - Þór, 1. deild í körfubolta. Leikið á Flúðum.

19.30 KA - ÍA, Lengjubikar karla í knattspyrnu í Boganum