KA
Vålerenga kaupir Brynjar af Lecce
Brynjar Ingi Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, er á leið til norska félagsins Vålerenga skv. heimildum Akureyri.net. KA seldi Brynjar í sumar til ítalska B-deildarliðsins Lecce, hann hefur lítið fengið að spila þar og norska liðið kaupir Brynjar af Lecce.