Fara í efni
KA

Þórsarar fá Jóhann að láni frá KA

Þórsarar hafa fengið handboltamanninn Jóhann Einarsson að láni frá KA út veturinn. Jóhann, sem er 24 ára leikstjórnandi eða skytta, mætti á fyrstu æfinguna hjá Þór í kvöld.

Aron Hólm Kristjánsson, leikstjórnandinn ungi hjá Þór,  meiddist á dögunum og ekki er ljóst hve lengi hann verður frá.