Fara í efni
KA

Skarphéðinn á mót með U19 í Þýskalandi

Mynd af vef KA

KA-maðurinn Skarphéðinn Ívar Einarsson er í landsliðshópi 19 ára og yngri í handbolta sem keppir á Sparkassen Cup milli jóla og nýárs í Þýskalandi. Athygli er vakin á þessu á vef KA.

Skarphéðinn er einungis 17 ára en hefur þrátt fyrir það leikið töluvert hlutverk með KA í vetur. Þjálfarar landsliðsins eru Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson og kemur hópurinn saman til æfinga 17. desember.

Fréttin á vef KA