Fara í efni
KA

Sjáið mörkin úr bikarleik FH og KA

FH-ingar fagna sigurmarkinu í gær. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Mörkin og helstu atvik úr bikarleik FH og KA í gær má nú sjá á vef RÚV. Elfar Árni Aðalsteinsson skoraði fyrir KA í fyrri hálfleik en FH-ingar tryggðu sér 2:1 sigur með tveimur mörkum seint í leiknum; það seinna kom ekki fyrr en þrjár mínútur voru liðnar af fimm mínútna uppbótartíma.

Smellið hér til að horfa.