Fara í efni
KA

Selfyssingar fóru burt með öll stigin

Sandra María Jessen sækir að Tiffany Sornpao, markverði Selfyssinga, í dag. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.

Þór/KA tapaði 1:0 fyrir liði Selfoss í dag á Þórsvellinum (SaltPay vellinum) í efstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu, Bestu deildinni. Það var Brenna Lovera sem gerði eina markið úr vítaspyrnu á 75. mín. í heldur bragðdaufum leik.

Smellið hér til að sjá leikskýrsluna