KA
Satchwell frá KA til Viking TIF í Noregi
Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Nicholas Satchwell er á leið frá KA til Noregs. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson
Færeyski landsliðsmarkvörðurinn í handbolta, Nicholas Satchwell, hefur kvatt herbúðir KA og samið við norska úrvalsdeildarliðið Viking TIF. Þetta kemur fram á handboltavef Íslands, handbolti.is, þar sem vitnað er í vefsíðu færeyska blaðsins Sosialurinn.
Nánar hér á handbolti.is