Fara í efni
KA

Rafræn afmælishátíð KA birt klukkan 14

Rafræn afmælishátíð KA í tilefni 93 ára afmælis félagsins verður birt klukkan 14.00 í dag. Íþróttakarl og íþróttakona ársins verða kjörin auk þjálfara og lið ársins. Þá verður Böggubikarinn einnig afhentur. Þátturinn verður birtur á KA.is, YouTube rás KA-TV sem og á Facebook.
 

HÉR er hægt að skoða tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu KA

HÉR er hægt að skoða aðrar tilnefningar