Fara í efni
KA

Nökkvi samdi til 3 ára við Beerschot

Nökkvi Þeyr Þórisson, framherji úr KA, skrifaði í morgun undir þriggja ára samning við belgíska knattspyrnufélagið Beerschot; fram á sumar 2025 með möguleika á eins árs framlengingu.

Nökkvi fór í læknisskoðun í gærkvöldi, stóðst hana með prýði og félagið tilkynnti á vef sínum í dag að allt væri klappað og klárt.

Nánar á eftir

KA selur Nökkva til Beerschot í Belgíu