KA
Mikið í húfi – KA/Þór tekur á móti ÍBV í dag
Mynd af Facebook síðu KA
KA/Þór tekur á móti ÍBV í dag í næst síðasta heimaleik vetrarins í Olís deild kvenna í handbolta, efstu deild Íslandsmótsins.
Gríðarlega mikilvæg stig eru í húfi í fallbaráttunni og því sérstök ástæða til þess að hvetja fólk til þess að mæta í KA-heimilið og hvetja stelpurnar til dáða.
Leikurinn hefst klukkan 17.00.