KA
Leik KA/Þórs og Hauka frestað vegna veðurs
Matea Lonaco og samherjar í KA/Þór taka ekki á móti liði Hauka fyrr en á miðvikudaginn. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson
Leik KA/Þórs og Hauka í Olís deild kvenna í handbolta, sem var á dagksrá kl. 17.00 í dag í KA-heimilinu, hefur verið frestað vegna veðurs. Leikurinn hefur verið settur á miðvikudaginn 15. febrúar klukkan 17.30.