KA
KA vann í Neskaupstað eftir spennandi leik
Karlalið KA í blaki sigraði Þrótt í Neskaupstað, 3:1, í Mizunodeildinni í blaki í gærkvöldi. Bæði lið höfðu unnið sannfærandi sigra í síðustu umferð og úr varð spennandi og skemmtilegur blakleikur þar sem KA fór á endanum með sigur af hólmi.
Hrinurnar urðu fimm: 16:25 - 25:17 - 18:25 - 23:25