Fara í efni
KA

KA-strákarnir í úrslit Íslandsmótsins

Mynd af heimasíðu KA - Egill Bjarni Friðjónsson.

Karlalið KA er komið í úrslit Íslandsmótsins í blaki, eftir 3:1 sigur á HK í Fagralundi í kvöld. KA vann fyrri leikinn á Akureyri einnig 3:1 og mætir því liði Hamrs frá Hveragerði í úrslitunum.

Smellið hér til að lesa um leikinn á vefnum blakfrettir.is.