Fara í efni
KA

KA gegn Vestra og Þrótti í undanúrslitunum

Mynd af vef KA

Karlalið KA mætir Vestra í undanúrslitum bikarkeppninnar í blaki og kvennalið félagsins dróst gegn Þrótti úr Fjarðabyggð. Bikarúrslitahelgin verður um næstu mánaðamót og fara allir leikirnir fram í Digranes í Kópavogi að vanda.

Undanúrslit karla, föstudag 1. apríl

  • KA – Vestri
  • HK – Hamar

Undanúrslit kvenna, laugardag 2. apríl

  • KA – Þróttur, Fjarðabyggð
  • Afturelding – Álftanes

Úrslitaleikirnir fara fram sunnudeginum 2. apríl.