KA
Íslandsmeistararnir fagna - MYNDIR
Íslandsmeistarar KA/Þórs og frábær stuðningsmenn liðsins! Ljósmyndir: Egill Bjarni Friðjónsson.
Mikill fögnuður braust út á meðal Akureyringa í dag, eftir að KA/Þór tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta kvenna í íþróttahúsi Vals að Hlíðarenda - Origo-höllinni. Liðið er Íslandsmeistari í fyrsta skipti og á það svo sannarlega skilið. Egill Bjarni Friðjónsson var ekki lengi að senda Akureyri.net myndir af fögnuðinum og þær tala hér sínu máli.