KA
Hallgrímur Jónasson framlengir við KA
Hallgrímur Jónasson - mynd af vef KA.
Hallgrímur Jónasson skrifaði í dag undir nýjan samning við knattspyrnudeild KA og er samningsbundinn liðinu út næsta keppnistímabil. Ásamt því að vera leikmaður KA hefur Hallgrímur undanfarin tvö tímabil verið aðstoðarþjálfari liðsins og mun áfram sinna báðum störfum.
Nánar hér á heimsíðu KA.