Fara í efni
KA

Gulur og blár sigurdans í Höllinni - MYNDIR

Ljósmynd: Þórir Tryggvason.

KA-menn fögnuðu sigri á Þórsurum í annað sinn á stuttum tíma í íþróttahöllinni, þegar félögin áttust við á Íslandsmótinu í gær. Leikurinn var jafn og spennandi, eins og bikarleikurinn um daginn, en þeir gulu og bláu dönsuðu sigurdansinn í lokin á ný. Munurinn var tvö mörk þegar flautað var leiksloka, 21:19. Þórir Tryggvason mætti til leiks að vanda og býður hér til veislu! 

Myndasyrpa Þóris