KA
Fyrsta æfing KA á nýja gervigrasinu
KA-strákarnir á fyrstu æfingunni í dag. Ljósmynd: Egill Bjarni Friðjónsson
Fyrsta æfingin á nýja gervigrasvelli KA var síðdegis í dag þegar meistaraflokkur vígði völlinn. NýbuiðFyrsti leikurinn verður á fimmtudaginn þegar KA mætir Reyni frá Sandgerði í 32 liða úrslitum Mjólkurbikarkeppninnar klukkan 16.00.
Egill Bjarni Friðjónsson var með myndavélina á KA-svæðinu síðdegis og fyldist með.