Fara í efni
KA

Elvar Máni og Ívar Arnbro til Svíþjóðar

Félagssvæði KA við Dalsbraut. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson

Tveir strákar úr KA, Elvar Máni Guðmundsson og Ívar Arnbro Þórhallsson, eru í landsliði 16 ára og yngri (U16) sem tekur þátt í UEFA Development Tournament í Svíþjóð 10. – 16. maí. Ísland mætir þar Írlandi, Svíþjóð og Sviss.

Sjá nánar hér á vef KSÍ