KA
Bikardraumurinn rættist ekki – MYNDIR
13.03.2022 kl. 11:19
Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson
Bikardraumur KA-manna rættist ekki þegar þeir léku til úrslita í bikarkeppni HSÍ í gær. KA tapaði fyrir Val í hörkuleik, 36:32, á Ásvöllum í Hafnarfirði.
Hér er umfjöllun Akureyri.net um leikinn.