Íshokkí
SA Víkingar hófu keppni með stórsigri
Pökkurinn á leið í mark Fjölnismanna í eitt skipti af sjö í gærkvöldi. Ljósmynd: Þórir Tryggvason.
SA Víkingar, karlalið Skautafélags Akureyrar, sigraði Fjölni mjög örugglega í fyrsta leik liðsins á Íslandsmótinu í íshokkí í gærkvöldi. Liðin mættust í Skautahöllinni á Akureyri og enduðu leikar 7:1 eftir að SA komst í 7:0.
Smellið hér til að sjá leikskýrsluna