Íshokkí
Íslandsmeistarar SA í íshokkí!
Ljósmynd: Kristinn Magnússon
Lið Skautafélags Akureyrar, SA Víkingar, varð í gærkvöldi Íslandsmeistari í íshokkí karla fjórða árið í röð og í 23. skipti alls. Kristinn Magnússon, ljósmyndari Morgunblaðsins, tók þessa flottu mynd af meisturunum og frábærum stuðningsmönnum þeirra í Skautahöllinni í Laugardal eftir sigurinn og gaf góðfúslegt leyfi til birtingar.
Smellið hér til að sjá umfjöllun Akureyri.net í gærkvöldi.