Húni II
Árleg skötuveisla Húnamanna – MYNDIR
Gunnar Gíslason og Júlíus Jónsson, matreiðslumeistari og matráður í Brekkuskóla. Ljósmyndir: Þorgeir Baldursson.
Árleg skötuveisla Hollvina Húna II fór fram í sal Brekkuskóla í gærkvöldi. Um 80 manns mættu og gæddu sér á hinu meinta lostæti! Boðið var upp á skötu, saltfisk, tindabykkju, kartöflur, rófur, og hamstólg. Sjóarinn síkáti, Þorgeir Baldursson var mættur á staðinn vopnaður myndavélinni sem hann skilur sjaldan við sig.
Fleiri myndir eru á vef Þorgeirs, smellið hér til að sjá þær.