Fara í efni
Grímsey

Knattspyrnumenn KA við skúr UMFA 1930

GAMLA ÍÞRÓTTAMYNDIN – 54

Knattspyrnufélag Akureyrar tók þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu í fyrsta skipti 1929, ári eftir að félagið var stofnað. Á myndinni, sem tekin er 1930, eru  knattspyrnumenn í KA við búningsklefa Ungmennafélags Akureyrar hins fyrra, á svæðinu þar sem síðar var lengi íþróttavöllur Menntaskólans, vestan við Lystigarðinn. Vinstra megin við skúrinn sést í þak Menntaskólans.

Aftasta röð frá vinstri: Gaston Ásmundsson, Ólafur Magnússon, Sigurjón Sæmundsson, Kristján Sæmundsson, Hörður Eydal, Kjartan Ólafsson, Brynjar Eydal, Eðvarð Sigurgeirsson, Jakob Gíslason, Einar Halldórsson, Tómas Steingrímsson, Jósep Sigurðsson, Friðjón Axfjörð, Hermann Stefánsson.

Miðröð frá vinstri: Friðþjófur Pétursson, Georg Karlsson, Kári Hálfdánarson, Jónas Jónsson.

Fremsta röð frá vinstri: Karl Grant, Eggert Stefánsson, Jón Sigurgeirsson, Sigurður Jónsson, Einar Björnsson, Karl Benediktsson, Barði Brynjólfsson.