Fara í efni
Golf

Lokaspretturinn á Jaðri – MYNDIR

Ljósmyndir: © Skapti Hallgrímsson

Íslandsmótið í golfi fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri frá fimmtudegi til sunnudags, sem ekki fór fram hjá lesendum Akureyri.net. Kylfingar léku síðustu 18 holurnar í blíðskaparveðri, á frábærum velli eins og margir þeirra höfðu orð á, og fjöldi fólks fylgdist með. „Akureyringurinn“ Hulda Clara Gestsdóttir og Aron Snær Júlíusson, bæði úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, urðu Íslandsmeistarar eins  og áður hefur komið fram. Akureyri.net kveður kylfinga að sinni með myndasyrpu frá skemmtilegum lokadegi Íslandsmótsins.

Fjöldi greina og frétta frá mótinu er að finna í íþróttahluti Akureyri.net – smellið hér til að fara þangað.

Þar er meðal annars að finna eftirfarandi:

Sigtryggur vann ... 1946, fyrstur Akureyringa

Skúli Gunnar Ágústsson og Skúli Gunnar Ágústsson

Rætur meistarans eru á Akureyri

Keppt um fyrstu verðlaun Björgvins!

Á leið í KA-heimilið með viðkomu á golfvellinum!

Halla Sif og Halldór slógu heiðurshöggin

Skar sig illa á fingri en ætlar að sigra!

Besti körfuboltamaður Íslands var kylfuberi