Fara í efni
Golf

Lokað fyrir heitt vatn á stóru svæði á morgun

Vegna bilunar verður lokað fyrir heitt vatn á morgun, fimmtudag 7. nóvember. Þetta kemur fram á vef Norðurorku. Um er að ræða eftirfarandi hverfi:
 
  • Giljahverfi
  • Rangárvellir
  • Hálönd
  • Lögmannshlíðarhverfi
  • Hesjuvellir
Áætlaður verktími er frá kl. 8:30 og fram eftir degi eða á meðan vinnu stendur.