Fara í efni
Gervigreind

Sjálfbærniráðstefna Háskólans í 5. skipti

Fimmta ráðstefna Háskólans á Akureyri um sjálfbærni fer fram 11. apríl næstkomandi. Í ár verður hún í fyrsta skipti haldin í samstarfi við Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, sem stundar rannsóknir á sviði sjálfbærni og umhverfismála á norðurslóðum og sameinaðist nýlega Háskólanum. Umfjöllunarefni ráðstefnunnar verða m.a. loftslagsbreytingar og áskoranir þeim tengdar, úrgangsmál og heilsa hafanna.

Sérstök áhersla verður á samvistir manna og náttúru á norðurslóðum í ár, en loftslagsmál og sjálfbærni á heimsvísu er líka til umræðu. Þáttaka er ókeypis og fer ráðstefnan fram í fyrirlestrarsalnum M101 og einnig í streymi. Ráðstefnan verður haldin á ensku.

Hér má finna allar upplýsingar um ráðstefnuna og ganga frá skráningu. 

Með tæknina mér við hlið: Hlutverk gervigreindar í skólastarfi

Ástrós Guðmundsdóttir skrifar
07. janúar 2025 | kl. 17:30

Aðventa

Magnús Smári Smárason skrifar
10. desember 2024 | kl. 16:16

Magnús verkefnastjóri í gervigreind við HA

Skapti Hallgrímsson skrifar
03. desember 2024 | kl. 15:40

Stafræn ragnarök: Opinberun nýrra tíma

Magnús Smári Smárason skrifar
19. nóvember 2024 | kl. 17:30

Lýðræði á tímum gervigreindar

Magnús Smári Smárason skrifar
30. október 2024 | kl. 11:45

Nokkur heilræði varðandi gervigreind

Magnús Smári Smárason skrifar
01. október 2024 | kl. 09:30