Alþingiskosningar 2024
Sósíalistar hafa birt allan framboðslistann
31.10.2024 kl. 09:25
Þorsteinn Bergsson, rithöfundur og þýðandi, er í 1. sæti á lista Sósíalistaflokks Íslands í Norðausturkjördæmi við kosningarnar til Alþingis 30. nóvember næstkomandi eins og Akureyri.net hefur áður grein frá – sjá hér. Flokkurinn birti í gærkvöldi framboðslista í öllum kjördæmum, listinn í Norðausturkjördæmi er svona:
- Þorsteinn Bergsson, þýðandi og rithöfundur
- Ari Orrason, umsjónarmaður félagsmiðstöðvar
- Saga Unnsteinsdóttir, listahöfundur
- Jón Þór Sigurðsson, hrossaræktandi
- Kristinn Hannesson, verkamaður
- Lilja Björg Jónsdóttir, öryrki
- Sigurður Snæbjörn Stefánsson, kennari/fornleifafræðingur
- Líney Marsibil Guðrúnardóttir, öryrki
- Haraldur Ingi Haraldsson, eftirlaunamaður
- Ása Ernudóttir, nemi
- Natan Leó Arnarsson, stuðningsfulltrúi
- Ása Þorsteinsdóttir, námsmaður
- Gísli Sigurjón Samúelsson, verkamaður
- Unnur María Máney Bergsveinsdóttir, sviðslistakona
- Elvar Freyr Fossdal Sigfússon, námsmaður
- Jonas Hrafn Klitgaard, húsasmiður
- Ásdís Thoroddsen, kvikmyndaframleiðandi
- Nökkvi Þór Ægisson, rafvirki
- Ari Sigurjónsson, sjómaður
- Hildur María Hansdóttir, listakona