Fara í efni
Alþingiskosningar

Hilda Jana í 2. sæti í þingkosningunum?

Logi Már Einarsson og Hilda Jana Gísladóttir.

Uppstillingarnefnd leggur til að Hilda Jana Gísladóttir, oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Akureyrar, skipi 2. sæti á lista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar í haust, skv. heimildum Akureyri.net. Tillagan verður kynnt á fundi kjördæmisráðs flokksins í Norðausturkjördæmi í kvöld og atkvæði greidd um hana.

Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar og 5. þingmaður kjördæmisins, verður að sjálfsögðu áfram í efsta sæti listans skv. tillögunni, en uppstillingarnefnd leggur til að Hilda Jana fylli skarð Albertínu Friðbjargar Elíasdóttur, 10. þingmanns kjördæmisins, sem ekki gaf kost á sér til endurkjörs.

Lágmarksbirgðir verði alltaf til í landinu

Skapti Hallgrímsson skrifar
10. nóvember 2022 | kl. 13:40

Mikil vonbrigði með ráðherraskipan

Skapti Hallgrímsson skrifar
30. nóvember 2021 | kl. 14:00

Enginn ráðherra úr Norðausturkjördæmi

Skapti Hallgrímsson skrifar
28. nóvember 2021 | kl. 13:18

Erindi Birgis í HA: Búið að kjósa og hvað nú?

Skapti Hallgrímsson skrifar
29. september 2021 | kl. 11:20

Kosningaþátttaka á Akureyri var 79,33%

Skapti Hallgrímsson skrifar
27. september 2021 | kl. 11:26

Þjóðin hafnar öfgum – vill stöðugleika

Skapti Hallgrímsson skrifar
26. september 2021 | kl. 22:50