Alþingiskosningar 2024
Framtíðarsýn Jóns: „Annað Norðurland“
Jón Þorvaldur Heiðarsson, lektor við viðskiptadeild Háskólans á Akureyri, skrifar átta stuttar greinar um mikilvægustu málin í Norðausturkjördæmi að hans mati – sem áhugamanns um byggðamál og fræðimanns.
Fyrsta grein Jóns Þorvaldar birtist á Akureyri.net á föstudag og sú fjórða í dag.
1. Missa ekki það sem við höfum
4. Vegakerfi sem gerbreytir búsetuskilyrðum á Norður- og Austurlandi