Alþingiskosningar 2024
Frambjóðendur iðnir við greinaskrif
Margar greinar birtast á Akureyri.net þessa dagana frá fulltrúum hinna ýmsu flokka sem bjóða fram í kosningunum til Alþingis 30. nóvember. Umfjöllunarefnið er fjölbreytt; þrjár greinar birtust til dæmis nú í morgunsárið þar sem fjallað er um flugsamgöngur, baráttu við fíknisjúkdóma og fjölmiðla á landsbyggðinni.
Margt fleira hefur borið á góma upp á síðkastið og gerir án nokkurs vafa áfram fram að kjördegi.
Smellið hér til að sjá greinar og aðra umfjöllun um kosningarnar