Fara í efni
Menning

Víti til varnaðar að híma einn í kjallaranum

Mömmu fannst skrýtið hvað mér fór aftur í lestri og var ég orðfár um veruna hjá Hreiðari og málaði ekki námið eins björtum litum og skreyttu bókarkápu meistaraverksins Litli læknissonurinn.

Jóhann Árelíuz segir frá smábarnaskólanum, Hreiðarsskóla, í kafla dagsins úr Eyrarpúkanum, gáskafullu skáldverki sem gerist á Eyrinni á Akureyri um miðja síðustu öld. Akureyri.net birtir kafla úr bókinni á hverjum sunnudegi.

... en í kolakompu kjallarans hímdi ég einn með sextíuogfjögur atkvæði og kallaði Hreiðar það víti til varnaðar.

Kafli dagsins: Víti til varnaðar

Eyrarpúkinn tíður gestur á Akureyri.net