Fara í efni
Mannlíf

Vellíðan á vinnustað skiptir miklu máli

Líði starfsmanni vel í vinnunni skilar hann meiri árangri, segir Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir í nýjum pistli í röðinni Fræðsla til forvarna sem birtist á Akureyri.net í dag, á alþjóða geðheilbrigðisdeginum. „Gott starfsumhverfi og góð samskipti stuðla að aukinni vellíðan og betri geðheilsu, minni veikindafjarveru og draga úr veikindanærveru (það að mæta óvinnufær í vinnuna) og betri nýtingu fjármagns,“ segir Ólafur meðal annars í pistlinum.

Smellið hér til að lesa pistil Ólafs Þórs