Fara í efni
Mannlíf

Ungum Eyrarpúka gekk illa að læra að reykja

Það tók mig langan tíma að læra að reykja þó ég byrjaði snemma og á ég ljúfsárar minningar um ógleði og uppköst tengdar reykingum í laumi.

Þannig hefst kafli dagsins úr Eyrarpúkanum, bóks Jóhanns Árelíuzar. Akureyri.net birtir einn kafla úr bókinni á hverjum sunnudegi.

Við Simmi reyndum fyrir okkur með tóbak í gróðurhúsinu og niðrí hjöllum og var ég ekki gamall þegar þeir Geibbi létu mig skrifa einn pakka af Wings aukreitis hjá Soffíu í Ægisgötunni.

Pistill dagsins: Wings, Vallass og vínarbrauð

Eyrarpúkinn tíður gestur á Akureyri.net