Fara í efni
Mannlíf

Þegar Jói rauf þakið á Hegningarhúsinu

Kannski var mér ætlað að feta í fótspor nafna míns Jóhanns Víglundssonar úr Innbænum? Las ég um Jóa í Tímanum en þar var mynd af honum á stærð við eldspýtustokk á forsíðunni.

Þannig hefst kafli dagsins úr Eyrarpúkanum, bóks Jóhanns Árelíuzar. Akureyri.net birtir einn kafla úr bókinni á hverjum sunnudegi.

Hafði Jói rofið þakið á Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg við annan mann og fór um landið á stolnum jeppa og rændi brennivíni, bensíni og sígarettum.

Hann var stórhættulegur.

Pistill dagsins: Jói Víglunds

Eyrarpúkinn tíður gestur á Akureyri.net