Mannlíf
Þegar bílskúrinn breyttist í blóðvöll
25.11.2024 kl. 11:30
Það gerðist á annars hæglátum haustdegi að bílskúrinn heima á Syðri-Brekkunni breyttist í blóðvöll. En það var komið að því árlega, sjálfri sláturgerðinni, og háir sem lágir bundu á sig svuntur og settust á kolla við að sauma vambir og garnir sem ýmist nýttust fyrir pylsur eða þaðan af sverari sperðla.
Þannig hefst 55. pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar, rithöfundar og sjónvarpsmanns, í röðinni Akureyri æsku minnar. Nýr pistill birtist á Akureyri.net á hverjum mánudegi.
Smellið hér til að lesa pistil Sigmundar Ernis