Fara í efni
Mannlíf

Svíinn Linnæus og tvínafnakerfi plantna

Árið 1707 fæddist í Smálöndum Svíþjóðar drengur sem nefndur var Carl og fékk eftirnafnið Linnæus. Hann er höfundur tvínafnakerfisins sem enn er notað til að gefa öllum, þekktum lífverum fræðiheiti.
 
Í pistlum á vef Skógræktarfélags Eyfirðinga hefur oft verið fjallað um hugtök eins og ættir og ættkvíslir plantna„ en eflaust hafa sumir lesenda okkar ekki alltaf áttað sig á slíkum hugtökum,“ segir Sigurður Arnarson, sem í pistli dagsins varpar ljósi á nafnakerfið.
 
 
Linnæus og titilsíða ritsins Species Plantarum. Myndin fengin kínverskri síðu enda er kerfið alþjóðlegt. Linnæus lýsti um 5.900 tegundum og nefndi þær allar. Yfirgnæfandi meirihluti þeirra nafna er enn notaður í grasafræðinni. 

Pistill Sigurðar: Um nöfn og flokkunarkerfi – fyrri hluti