Mannlíf
Sviðið sunnanmegin og dimmur daunn af leggjum
30.12.2024 kl. 11:30
Engin lykt bjó lengur í vitum manns, eftir því sem lengur leið frá sláturgerðinni á haustin, en dimmur daunninn af sviðnum leggjum.
Þannig hefst 60. pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar, rithöfundar og sjónvarpsmanns, í röðinni Akureyri æsku minnar. Nýr pistill birtist á Akureyri.net á hverjum mánudegi.
Jafnvel undir hátíðarnar sat hún enn þá áþekk innbrotsþjófi í nösum manns, ágeng bæði og uppivöðslusöm og virtist ætla að ganga frá manni með kúbeini sínum og naglbít.
Smellið hér til að lesa pistil Sigmundar Ernis